top of page

Mannauður og stjórnun

Mannauður

Aleksandra Mróz, aleksandra@leikholt.is

Starfssvið: Uppeldi og menntun leikskólabarna undir handleiðslu deildarstjóra.

Starfsheiti: háskólamenntaður starfsmaður í leikskóla.

Deild: Vörðufell.

Menntun: MA í landafræði.

 

Anna Greta Ólafsdóttir, leikholt@leikholt.is

Starfssvið: Stjórnun leikskólans.

Starfsheiti: Leikskólastjóri.

Deild: Leikskólinn.

Menntun: Kennari, BSc. Íþróttafræði, MA í menningarstjórnun,

 

Anna María Gunnþórsdóttir - í fæðingarorlofi til mars 2025, annamaria@leikholt.is

Starfssvið: Uppeldi og menntun leikskólabarna undir handleiðslu deildarstjóra.

Starfsheiti: Leikskólaliði á leikskóladeild.

Deild: Hestfjall

Menntun: leikskólaliði.

 

Ása Sif Tryggvadóttir, asa@leikholt.is

Starfssvið: Uppeldi og menntun leikskólabarna undir handleiðslu deildarstjóra.

Starfsheiti: Starfsmaður í leikskóla

Deild:

 

Eyþór Brynjólfsson,

Starfssvið: Framreiðsla mats, undirbúningur og frágangur í eldhúsi.

Starfsheiti: aðstoðarmatráður.

 

Halla Rún Erlingsdóttir - fæðingarorlof haust 2024 út skólaárið, hallarun@leikholt.is

Starfssvið: Uppeldi og menntun leikskólabarna undir handleiðslu deildarstjóra.

Starfsheiti: Starfsmaður í leikskóla.

Deild: Vörðufell.

Menntun: leikskólaliðanemi.

 

Haukur Vatnar Viðarsson, haukur@leikholt.is

Starfssvið: Uppeldi og menntun leikskólabarna. Stjórnun og skipulag deildar.

Starfsheiti: Deildarstjóri

Deild: Vörðufell.

Menntun: Leikskólakennari.

Helga Guðlaugsdóttir, helga@leikholt.is

Starfssvið: Uppeldi og menntun leikskólabarna. Stjórnun og skipulag deildar.

Starfsheiti: Deildarstjóri.

Deild: Hekla

Menntun: Leikskólakennari

 

Paulina Koltan - leyfi og fæðingarorlof skólaárið 2024 - 2025, paulina@leikholt.is

Starfssvið: Uppeldi og menntun leikskólabarna undir handleiðslu deildarstjóra.

Starfsheiti: Háskólamenntaður starfsmaður

Deild: Vörðufell

Menntun: Dula, MA í ferðaþjónustu, MA í lýðheilsuvísindum

 

Sigríður Björk Gylfadóttir, sigridur@leikholt.is

Starfssvið: Uppeldi og menntun leikskólabarna. Stjórnun og skipulag deildar og staðgengill leikskólastjóra.

Starfsheiti: Deildarstjóri og staðgengill leikskólastjóra

Deild: Hestfjall

Menntun: Leikskólakennari

 

Lísbet Nílsdóttir, lisbet@leikholt.is

Starfssvið: Uppeldi og menntun leikskólabarna.

Starfsheiti: Leikskólakennari á deild.

Deild: Hekla

Menntun: Leikskólakennari.

 

Oddný Stefanía Steinsþórsdóttir, oddný@leikholt.is

Starfssvið: Uppeldi og menntun leikskólabarna. Stjórnun og skipulag deildar.

Starfsheiti: Deildarstjóri.

Deild: Hestfjall

Menntun: Leikskólakennari.

 

Sára A. Herczeg, sara@leikholt.is

Starfssvið: Uppeldi og menntun leikskólabarna undir handleiðslu deildarstjóra.

Starfsheiti: Háskólamenntaður starfsmaður í leikskóla.

Deild: Hekla

Menntun: BA í ungversku.

 

Urszula Pigiel, ulla@leikholt.is

Starfssvið: Uppeldi og menntun leikskólabarna undir handleiðslu deildarstjóra.

Starfsheiti: Háskólamenntaður starfsmaður í leikskóla.

Deild: Hestfjall

Menntun: BA í heimspeki, er í mastersnámi í kennarafræðum.

Stjórnun

Leikskólastjóri

Leikskólastjóri veitir skólanum forstöðu og stýrir daglegu starfi skólans.

Leikskólastjóri er: Anna Greta Ólafsdóttir.

Staðgengill leikskólastjóra

Í upphafi hvers skólaárs er ákveðið hver úr hópi kennara verður staðgengill leikskólastjóra út skólaárið. Staðgengill starfar aðeins í fjarveru og forföllum leikskólastjóra.

Staðgengill leikskólastjóra er: Sigríður Björk Gylfadóttir deildarstjóri á Hestfjalli

Deildarstjórar

Í leikskólanum eru þrjár barnadeildir og ein stoðdeild. Við leikskólann starfa fimm deildarstjórar ýmist einir eða í teymum. Deildarstjórar eru yfirmenn hverrar deildar.

Deildarstjóri á Hestfjalli er Sigríður Björk Gylfadóttir

Deildarstjórar á Heklu eru Helga Guðlaugsdóttir og Oddný Stefanía Steinþórsdóttir.

Deildarstjóri á Vörðufelli er Haukur Vatnar Viðarsson.

Deildarstjóri stoðþjónustu er Matthildur Elísa Vilhjálmsdóttir.

bottom of page